Sagður íhuga að segja af sér 28. mars 2005 00:01 Kofi Annan stríðir við þunglyndi og íhugar afsögn vegna hneykslismála, að sögn breska dagblaðsins Times. Annan er sagður velta framtíð sinni fyrir sér af mikilli alvöru og nánir samstarfsmenn hans hafa áhyggjur af líðan hans, segir í grein Times. Meginástæðan er sú að í vikunni er væntanleg skýrsla um áætlun Sameinuðu þjóðanna um olíu fyrir mat í Írak og aðild Kojos, sonar Annans, að hneykslismálum sem tengjast þeirri áætlun. Kojo starfaði fyrir svissneskt fyrirtæki sem hafði umsjón með áætluninni fyrir hönd Sameinuðu þjóðanna. Látið er að því liggja að starf Kojod fyrir fyrirtækið sé ástæða þess að Sameinuðu þjóðirnar fengu því verkefni í Írak. Kojo er þó sagður hafa hætt störfuð áður en að þeim samningum kom auk þess sem hann starfaði að verkefnum í Nígeríu og Gana. Það hefur hins vegar vakið athygli að Kojo fékk 400 þúsund dollara í greiðslur frá fyrirtækinu en það þykir nokkuð rausnarleg upphæð miðað við starfann. Hermt er að Annan verði nú nánast að velja á milli framkvæmdastjórastarfsins og tryggðarinnar við son sinn. Það er einnig þrýstingur og herferð bandarískra íhaldsmanna sem veldur Annan hugarangri. Íhaldsmennirnir hafa sótt hart að honum að láta af embætti og bera við spillingu innan samtakanna, hneykslismála eins og kynferðisbrota friðargæsluliða og fregna sem bárust í síðustu viku af því að samtökin hefðu greitt lögfræðikostnað Benons Sevans sem var rekinn sem yfirmaður áætlunarinnar um olíu fyrir mat. Stjórnmálaskýrendur vestan hafs, sem Times ræðir við, segja allt eins líklegt að Annan segi af sér í ljósi þess að trúverðugleiki hans hafi beðið hnekki. Erlent Fréttir Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Kofi Annan stríðir við þunglyndi og íhugar afsögn vegna hneykslismála, að sögn breska dagblaðsins Times. Annan er sagður velta framtíð sinni fyrir sér af mikilli alvöru og nánir samstarfsmenn hans hafa áhyggjur af líðan hans, segir í grein Times. Meginástæðan er sú að í vikunni er væntanleg skýrsla um áætlun Sameinuðu þjóðanna um olíu fyrir mat í Írak og aðild Kojos, sonar Annans, að hneykslismálum sem tengjast þeirri áætlun. Kojo starfaði fyrir svissneskt fyrirtæki sem hafði umsjón með áætluninni fyrir hönd Sameinuðu þjóðanna. Látið er að því liggja að starf Kojod fyrir fyrirtækið sé ástæða þess að Sameinuðu þjóðirnar fengu því verkefni í Írak. Kojo er þó sagður hafa hætt störfuð áður en að þeim samningum kom auk þess sem hann starfaði að verkefnum í Nígeríu og Gana. Það hefur hins vegar vakið athygli að Kojo fékk 400 þúsund dollara í greiðslur frá fyrirtækinu en það þykir nokkuð rausnarleg upphæð miðað við starfann. Hermt er að Annan verði nú nánast að velja á milli framkvæmdastjórastarfsins og tryggðarinnar við son sinn. Það er einnig þrýstingur og herferð bandarískra íhaldsmanna sem veldur Annan hugarangri. Íhaldsmennirnir hafa sótt hart að honum að láta af embætti og bera við spillingu innan samtakanna, hneykslismála eins og kynferðisbrota friðargæsluliða og fregna sem bárust í síðustu viku af því að samtökin hefðu greitt lögfræðikostnað Benons Sevans sem var rekinn sem yfirmaður áætlunarinnar um olíu fyrir mat. Stjórnmálaskýrendur vestan hafs, sem Times ræðir við, segja allt eins líklegt að Annan segi af sér í ljósi þess að trúverðugleiki hans hafi beðið hnekki.
Erlent Fréttir Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent