Sport

Öll liðin komin með keppnisleyfi

Öll félögin tíu sem leika í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar hafa fengið keppnisleyfi frá Leyfisráði Knattspyrnusambands Íslands, en félögin uppfylltu þær kröfur sem settar eru fram í leyfishandbók Knattspyrnusambandsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×