Sport

Þróttarar semja við Slóvaka

Jozef Maruniak, þrítugur sóknarmaður frá Slóvakíu, samdi í gær við nýliða Þróttar í Landsbankadeildinni í knattspyrnu og mun hann leika með félaginu í sumar. Maruniak er sjötti leikmaðurinn sem Þróttur fær til sín fyrir komandi leiktíð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×