Sport

Gerrard til Chelsea?

 Sögur herma að Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, verði seldur til Chelsea í sumar. Gerrard hefur reyndar hlotið neikvæða umfjöllun í enskum fjölmiðlum upp á síðkastið vegna óvissu um framtíð hans hjá félaginu. Sjálfur hefur Gerrard ekki teljandi áhyggjur af þeirri pressu sem hefur verið á honum í vetur. "Ég er fyrirliði Liverpool og á að höndla þessa pressu. Gagnrýnin sem ég hef fengið á mig í fjölmiðlum er ósanngjörn að mínu mati en ég tek henni og horfi fram á við," sagði Gerrard.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×