Hundaþjálfun á Botnsheiði 19. mars 2005 00:01 Það var líf og fjör á Botnsheiði við Súgandafjörð á dögunum þar sem hundar og eigendur þeirra voru þjálfaðir í snjóflóðaleit. Veðrið lék við bæði hunda og menn. Hundar af öllum stærðum og gerðum voru samankomnir á vetrarnámskeiði leitarhunda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Hjörtur Arnþórsson björgunarsveitarmaður segir að um 14 hundateymi hafi komið til þjálfunar og til úttektar. Þeir komi alls staðar af landinu og markmiðið sé að þjálfa þá fyrir snjóflóðaleit. Það tekur langan tíma og er þolinmæðisverk að þjálfa hund þannig að hann verði fullgildur leitarhundur. Jóhann Ólafsson hundaeigandi var með labrador-hundinn Kol sem hafði fengið æðstu gráðu í snjóflóðaleit. Aðspurður hvað hundar þurfi til að bera til að teljast góðir leitarhundar segir Jóhann að efniviðurinn þurfi að vera til staðar og þá þurfi hundarnir að hafa gaman af þessu og vilja þjóna eigandanum. Allar tegundir geti orðið leitarhundar. Þegar Jóhann er spurður út í æfingar segir hann að fyrst byrji menn á svokölluðum C-prófum en það taki um þrjú ár fyrir hund að komast í A-flokk, þann æðsta. Hundarnir fái í fyrstu að sjá þegar maður týnist og smám saman sé þetta gert erfiðara fyrir þá. Fyrir þá færustu sé grafnar fimm til sex metra djúpar holur þar sem menn fari ofan í og þá þurfi þeir að leita að tveimur til sex mönnum og finna þá innan ákveðins tíma. Þeir finni oftast þá sem þeir eigi að leita að. Það tók Kol ekki langan tíma að finna manninn sem var grafinn þrjá metra ofan í snjóinn. Að launum lék eigandinn sér við hann og hann var sáttur. Fréttir Innlent Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Lögreglu tilkynnt um menn með leiðindi Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira
Það var líf og fjör á Botnsheiði við Súgandafjörð á dögunum þar sem hundar og eigendur þeirra voru þjálfaðir í snjóflóðaleit. Veðrið lék við bæði hunda og menn. Hundar af öllum stærðum og gerðum voru samankomnir á vetrarnámskeiði leitarhunda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Hjörtur Arnþórsson björgunarsveitarmaður segir að um 14 hundateymi hafi komið til þjálfunar og til úttektar. Þeir komi alls staðar af landinu og markmiðið sé að þjálfa þá fyrir snjóflóðaleit. Það tekur langan tíma og er þolinmæðisverk að þjálfa hund þannig að hann verði fullgildur leitarhundur. Jóhann Ólafsson hundaeigandi var með labrador-hundinn Kol sem hafði fengið æðstu gráðu í snjóflóðaleit. Aðspurður hvað hundar þurfi til að bera til að teljast góðir leitarhundar segir Jóhann að efniviðurinn þurfi að vera til staðar og þá þurfi hundarnir að hafa gaman af þessu og vilja þjóna eigandanum. Allar tegundir geti orðið leitarhundar. Þegar Jóhann er spurður út í æfingar segir hann að fyrst byrji menn á svokölluðum C-prófum en það taki um þrjú ár fyrir hund að komast í A-flokk, þann æðsta. Hundarnir fái í fyrstu að sjá þegar maður týnist og smám saman sé þetta gert erfiðara fyrir þá. Fyrir þá færustu sé grafnar fimm til sex metra djúpar holur þar sem menn fari ofan í og þá þurfi þeir að leita að tveimur til sex mönnum og finna þá innan ákveðins tíma. Þeir finni oftast þá sem þeir eigi að leita að. Það tók Kol ekki langan tíma að finna manninn sem var grafinn þrjá metra ofan í snjóinn. Að launum lék eigandinn sér við hann og hann var sáttur.
Fréttir Innlent Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Fleiri fréttir Lögreglu tilkynnt um menn með leiðindi Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira