Íslendingum ekki sama um stríðið 19. mars 2005 00:01 "Það virðist vera helsta ósk ráðamanna að hægt sé að líta á Íraksstríðið sem sagnfræði sem fennir yfir en við látum þá ekki komast upp með það, enda megum við ganga að því vísu að ekki verði langt í næsta stríð ef við þögnum núna og látum þetta yfir okkur ganga, eða gleymum þessu," segir Stefán Pálsson, fundarstjóri mótmæla friðarsinna, sem söfnuðust saman á Ingólfstorgi í gær til að minnast þess að tvö ár eru liðin frá innrás Bandaríkjamanna og bandalagsþjóða þeirra í Írak. Enduðu mótmælin við Stjórnarráðið. "Við dreifðum 730 spjöldum með nöfnum og persónuupplýsingum um 730 einstaklinga sem fallið hafa í stríðinu, einn fyrir hvern dag. Í lok aðgerðanna setti fólk spjöldin á svartan borða sem skilinn var eftir á tröppum Stjórnarráðsins. Þetta var sterk sjónræn athöfn og ungliðar Samfylkingar og Vinstri grænna lögðust flatir fyrir framan borðana," segir Stefán og bætir við að enginn úr ríkisstjórninni hafi tekið á móti friðarsinnunum utan lögregluliðs. Dagurinn í gær var alþjóðlegur mótmæladagur og fóru mótmæli fram víða um heim. Yfir tíu þúsund mótmælendur söfnuðust saman í Hyde Park í Lundúnum og um 15 þúsund manns í Istanbúl í Tyrklandi. Mótmæli voru skipulögð í flestum borgum Evrópu, en ólíklegt þótti að mannfjöldinn yrði viðlíka og hann var í febrúar 2003 þegar milljónir manna hvaðanæva úr heiminum hvöttu Bandaríkjaforseta til að ráðast ekki inn í Írak. Fréttir Innlent Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Lögreglu tilkynnt um menn með leiðindi Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira
"Það virðist vera helsta ósk ráðamanna að hægt sé að líta á Íraksstríðið sem sagnfræði sem fennir yfir en við látum þá ekki komast upp með það, enda megum við ganga að því vísu að ekki verði langt í næsta stríð ef við þögnum núna og látum þetta yfir okkur ganga, eða gleymum þessu," segir Stefán Pálsson, fundarstjóri mótmæla friðarsinna, sem söfnuðust saman á Ingólfstorgi í gær til að minnast þess að tvö ár eru liðin frá innrás Bandaríkjamanna og bandalagsþjóða þeirra í Írak. Enduðu mótmælin við Stjórnarráðið. "Við dreifðum 730 spjöldum með nöfnum og persónuupplýsingum um 730 einstaklinga sem fallið hafa í stríðinu, einn fyrir hvern dag. Í lok aðgerðanna setti fólk spjöldin á svartan borða sem skilinn var eftir á tröppum Stjórnarráðsins. Þetta var sterk sjónræn athöfn og ungliðar Samfylkingar og Vinstri grænna lögðust flatir fyrir framan borðana," segir Stefán og bætir við að enginn úr ríkisstjórninni hafi tekið á móti friðarsinnunum utan lögregluliðs. Dagurinn í gær var alþjóðlegur mótmæladagur og fóru mótmæli fram víða um heim. Yfir tíu þúsund mótmælendur söfnuðust saman í Hyde Park í Lundúnum og um 15 þúsund manns í Istanbúl í Tyrklandi. Mótmæli voru skipulögð í flestum borgum Evrópu, en ólíklegt þótti að mannfjöldinn yrði viðlíka og hann var í febrúar 2003 þegar milljónir manna hvaðanæva úr heiminum hvöttu Bandaríkjaforseta til að ráðast ekki inn í Írak.
Fréttir Innlent Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Fleiri fréttir Lögreglu tilkynnt um menn með leiðindi Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Sjá meira