Innlent

Stórslysaæfing læknanema

Annars og þriðja árs nemar fengu þjálfun í fyrstu viðbrögðum og sjúkraburði en fjórða, fimmta og sjötta árs nemar sáu um aðhlynningu og greiningu. Hjálparsveitir víðsvegar að sáu um gæslu á svæðinu og skipulögðu æfinguna. Að sögn Davíðs eru æfingar sem þessar haldnar annaðhvort ár og eru læknanemar ánægðir með þessa æfingu og afar þakklátir Hjálparsveitunum sem skippuleggja þær af miklum myndarskap.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×