Innlent

Þroskaþjálfar hafa samið

Þroskaþjálfafélag Íslands skrifaði undir kjarasamninga við Launanefnd sveitarfélaga þann 25. febrúar og við Reykjavíkurborg þann 4. mars síðastliðinn. Atkvæðagreiðsla hefur farið fram og voru báðir samningarnir samþykktir með miklum meirihluta atkvæða. 98,1 prósent samþykktu samninginn við Launanefnd sveitarfélaga og 82,6 prósent samninginn við Reykjavíkurborg.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×