Slippasvæði tilbúið 2010 16. mars 2005 00:01 Uppbygging Mýrargötu og slippasvæðis gæti verið lokið árið 2010 ef tillögur að rammaskipulagi verður að veruleika. Tillögurnar voru kynntar í gær á vel sóttum kynningarfundi í gamla Búrhúsinu við Grandagarð. Svæðið sem um ræðir nær frá Ægisgötu vestur að Ánanaustum og frá Vesturgötu og niður að sjó, segir Richard Briem verkefnisstjóri. Þá sé megnið af þessu svæði slippasvæðið gamla sem enn sé í notkun. Gert er ráð fyrir að legu Mýrargötu verði breytt og gatan lögð í stokk frá gatnamótum við Ægisgötu vestur að Ánanaustum. Ný Mýrargata verði lögð ofan á stokkinn til að dreifa umferðinni innan hverfisins. Reiknað er með þriggja til fimm hæða byggð að jafnaði en á ákveðnum stöðum verða leyfðar allt að sex til sjö hæðir. Gert er ráð fyrir 500 nýjum íbúðum og um 15.000 fermetrum af atvinnuhúsnæði. Meðal annars er gert ráð fyrir íbúðum aldraðra á Héðinsreit ásamt þjónustukringlu og hjúkrunardeild. Í húsum næst hafnarbakka er gert ráð fyrir atvinnustarfsemi eins og verslunum, listagalleríum og veitingastöðum á jarðhæðum en skrifstofum á efri hæðum. Í byggingum þar fyrir sunnan er gert ráð fyrir íbúðabyggð en jafnframt möguleika á atvinnuhúsnæði á jarðhæðum. Þetta eru þó einungis tillögur en gera verður breytingu á aðalskipulagi 2001-2024. Samkvæmt hugmyndum hópsins sem unnið hefur að tillögunum má búast við að rif á mannvirkjum hefjist á næsta ári og að fyrstu íbúarnir gætu flutt inn í lok árs 2009. Árið 2010 ætti því öllum framkvæmdum að vera lokið. Alla yfirlitsuppdrætti, greinargerðir og fylgigöng má nálgast á heimasíðu verkefnisins www.myrarg.is Fréttir Innlent Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Uppbygging Mýrargötu og slippasvæðis gæti verið lokið árið 2010 ef tillögur að rammaskipulagi verður að veruleika. Tillögurnar voru kynntar í gær á vel sóttum kynningarfundi í gamla Búrhúsinu við Grandagarð. Svæðið sem um ræðir nær frá Ægisgötu vestur að Ánanaustum og frá Vesturgötu og niður að sjó, segir Richard Briem verkefnisstjóri. Þá sé megnið af þessu svæði slippasvæðið gamla sem enn sé í notkun. Gert er ráð fyrir að legu Mýrargötu verði breytt og gatan lögð í stokk frá gatnamótum við Ægisgötu vestur að Ánanaustum. Ný Mýrargata verði lögð ofan á stokkinn til að dreifa umferðinni innan hverfisins. Reiknað er með þriggja til fimm hæða byggð að jafnaði en á ákveðnum stöðum verða leyfðar allt að sex til sjö hæðir. Gert er ráð fyrir 500 nýjum íbúðum og um 15.000 fermetrum af atvinnuhúsnæði. Meðal annars er gert ráð fyrir íbúðum aldraðra á Héðinsreit ásamt þjónustukringlu og hjúkrunardeild. Í húsum næst hafnarbakka er gert ráð fyrir atvinnustarfsemi eins og verslunum, listagalleríum og veitingastöðum á jarðhæðum en skrifstofum á efri hæðum. Í byggingum þar fyrir sunnan er gert ráð fyrir íbúðabyggð en jafnframt möguleika á atvinnuhúsnæði á jarðhæðum. Þetta eru þó einungis tillögur en gera verður breytingu á aðalskipulagi 2001-2024. Samkvæmt hugmyndum hópsins sem unnið hefur að tillögunum má búast við að rif á mannvirkjum hefjist á næsta ári og að fyrstu íbúarnir gætu flutt inn í lok árs 2009. Árið 2010 ætti því öllum framkvæmdum að vera lokið. Alla yfirlitsuppdrætti, greinargerðir og fylgigöng má nálgast á heimasíðu verkefnisins www.myrarg.is
Fréttir Innlent Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira