Að komast hjá fordómum 13. mars 2005 00:01 Þeir sem gefa sér tíma til að kynnast menningu og íbúum annarra landa læra að setja fólk ekki í flokka heldur líta á einstaklinga og komast þannig hjá fordómum. Þetta segir Edwin Masback, 87 ára gömul hetja úr Seinni heimstyrjöldinni, sem starfaði við sjúkraflutninga á vegum AFS. AFS samtökin þekkja flestir Íslendingar sem alþjóðleg skiptinemasamtök. Færri vita að upphaf samtakanna má rekja til sjálfboðaliðahreyfingar sjúkraflutningamanna úr báðum heimstyrjöldunum. Fluttu mennirnir sjúka og særða hermenn af vígstöðvum að sjúkrahúsum, auk þess að aðstoða óbreytta borgara. Þegar Seinni heimstyrjöldinni lauk ákváðu sjálfboðaliðarnir að halda starfinu áfram og stuðla að stúdentaskiptum - fyrst háskólanema en síðar framhaldsskólanema - í ljósi þess að betra er talið fyrir þann aldurshóp að aðlagast fjölskyldum sem búið er hjá. Edwin Masback er heyrnarlaus á öðru og heyrir illa með hinu og fékk því ekki inngöngu í herinn; hann vildi samt láta gott af sér leiða í Seinni heimstyrjöldinni og gekk til liðs við AFS. Hann hefur starfað með samtökunum alla tíð og segir starfið hafa haft mikil áhrif á sitt líf. „Eftir stríðið, þegar þessi áætlun hófst, var ég beðinn um að hafa ofan af fyrir tveimur háskólastúdentum í New York,“ segir Masback. „Annar var Nýsjálendingur og hinn var Þjóðverji. Þegar við fórum að tala saman kom í ljós að við höfðum allir tekið þátt í orustunni um Casino. Nýsjálendingurinn var í nýsjálensku herdeildinni, Þjóðverjinn var í fallhlífahersveitum SS sem höfðu svarið Hitler persónulegan hollustueið, og svo var ég þarna með minn gyðinglega bakgrunn. Á vissan hátt var þetta eins og opinberun - að ég skyldi geta losað mig við alla reiði sem í mér bjó og tekið fólk eins og það var í stað þess að setja það á hugmyndafræðilegan bás sem óvíst er að það ætti heima á,“ segir Masback og segir þetta hafa verið þýðingarmikla reynslu fyrir sig. „Og ég er viss um að aðrir hafa upplifað það sama.“ Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Þeir sem gefa sér tíma til að kynnast menningu og íbúum annarra landa læra að setja fólk ekki í flokka heldur líta á einstaklinga og komast þannig hjá fordómum. Þetta segir Edwin Masback, 87 ára gömul hetja úr Seinni heimstyrjöldinni, sem starfaði við sjúkraflutninga á vegum AFS. AFS samtökin þekkja flestir Íslendingar sem alþjóðleg skiptinemasamtök. Færri vita að upphaf samtakanna má rekja til sjálfboðaliðahreyfingar sjúkraflutningamanna úr báðum heimstyrjöldunum. Fluttu mennirnir sjúka og særða hermenn af vígstöðvum að sjúkrahúsum, auk þess að aðstoða óbreytta borgara. Þegar Seinni heimstyrjöldinni lauk ákváðu sjálfboðaliðarnir að halda starfinu áfram og stuðla að stúdentaskiptum - fyrst háskólanema en síðar framhaldsskólanema - í ljósi þess að betra er talið fyrir þann aldurshóp að aðlagast fjölskyldum sem búið er hjá. Edwin Masback er heyrnarlaus á öðru og heyrir illa með hinu og fékk því ekki inngöngu í herinn; hann vildi samt láta gott af sér leiða í Seinni heimstyrjöldinni og gekk til liðs við AFS. Hann hefur starfað með samtökunum alla tíð og segir starfið hafa haft mikil áhrif á sitt líf. „Eftir stríðið, þegar þessi áætlun hófst, var ég beðinn um að hafa ofan af fyrir tveimur háskólastúdentum í New York,“ segir Masback. „Annar var Nýsjálendingur og hinn var Þjóðverji. Þegar við fórum að tala saman kom í ljós að við höfðum allir tekið þátt í orustunni um Casino. Nýsjálendingurinn var í nýsjálensku herdeildinni, Þjóðverjinn var í fallhlífahersveitum SS sem höfðu svarið Hitler persónulegan hollustueið, og svo var ég þarna með minn gyðinglega bakgrunn. Á vissan hátt var þetta eins og opinberun - að ég skyldi geta losað mig við alla reiði sem í mér bjó og tekið fólk eins og það var í stað þess að setja það á hugmyndafræðilegan bás sem óvíst er að það ætti heima á,“ segir Masback og segir þetta hafa verið þýðingarmikla reynslu fyrir sig. „Og ég er viss um að aðrir hafa upplifað það sama.“
Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent