Fórnarlömb asískra kortasvindlara 11. mars 2005 00:01 Hátt í 200 Íslendingar urðu fórnarlömb þaulskipulagðra asískra kortasvindlara í Bandaríkjunum sl. haust þar sem þeir náðu númerum af kreditkortum og debetkortum þúsunda einstaklinga. Upp um kortasvindlið komst í lok febrúar en það voru asískir glæpamenn sem komu fyrir eftirlitsbúnaði í hraðbönkum í New York í ríkjunum í nóvember í fyrra. Þeir settu nema þar sem kortinu er stungið inn og myndavél fyrir ofan lyklaborðið þannig að hægt væri að komast að pin-númeri korthafans. Svindlararnir biðu í þrjá mánuði með að nota kortin og náðu að svíkja peninga út af 24 kreditkortum íslenskra einstaklinga. Fjárhagslegt tap kortafyrirtækjanna vegna þessara korta nemur um fjórum milljónum króna. Tap kortafyrirtækjanna vegna svindls af þessu tagi er upp undir 70 milljónir króna á ári. Halldór Guðbjarnarson, framkvæmdastjóri Visa Ísland, segir að fyrirtækið hafi orðið fyrir árás frá Taílandi um daginn. Annars gerist þetta stundum daglega að hans sögn. Og hann segir óskaplega erfitt fyrir korthafa að vara sig á þessu. Auk aðferðanna sem að framan greinir er algengt að kortasvindlarar nái kortanúmerum af viðskiptavinum sem versla á óöruggum vefsíðum þar sem þeir gefa upp kortanúmer. Halldór segir að í sumum löndum Evrópu sé meira um kortasvindl en annars staðar. England sé mjög slæmt en einnig sé mikið um slíkt svindl á Ítalíu og Spáni. Halldór segir að verið sé að þróa nýja tegund korta sem geri svindlurum erfiðara fyrir. Þau eru með örgjörva sem sé nokkuð öflug tölva og komi í stað segulrandarinnnar. Með því vonar Halldór að kortafyrirtækin séu alltaf skrefi á undan þjófunum. Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Sjá meira
Hátt í 200 Íslendingar urðu fórnarlömb þaulskipulagðra asískra kortasvindlara í Bandaríkjunum sl. haust þar sem þeir náðu númerum af kreditkortum og debetkortum þúsunda einstaklinga. Upp um kortasvindlið komst í lok febrúar en það voru asískir glæpamenn sem komu fyrir eftirlitsbúnaði í hraðbönkum í New York í ríkjunum í nóvember í fyrra. Þeir settu nema þar sem kortinu er stungið inn og myndavél fyrir ofan lyklaborðið þannig að hægt væri að komast að pin-númeri korthafans. Svindlararnir biðu í þrjá mánuði með að nota kortin og náðu að svíkja peninga út af 24 kreditkortum íslenskra einstaklinga. Fjárhagslegt tap kortafyrirtækjanna vegna þessara korta nemur um fjórum milljónum króna. Tap kortafyrirtækjanna vegna svindls af þessu tagi er upp undir 70 milljónir króna á ári. Halldór Guðbjarnarson, framkvæmdastjóri Visa Ísland, segir að fyrirtækið hafi orðið fyrir árás frá Taílandi um daginn. Annars gerist þetta stundum daglega að hans sögn. Og hann segir óskaplega erfitt fyrir korthafa að vara sig á þessu. Auk aðferðanna sem að framan greinir er algengt að kortasvindlarar nái kortanúmerum af viðskiptavinum sem versla á óöruggum vefsíðum þar sem þeir gefa upp kortanúmer. Halldór segir að í sumum löndum Evrópu sé meira um kortasvindl en annars staðar. England sé mjög slæmt en einnig sé mikið um slíkt svindl á Ítalíu og Spáni. Halldór segir að verið sé að þróa nýja tegund korta sem geri svindlurum erfiðara fyrir. Þau eru með örgjörva sem sé nokkuð öflug tölva og komi í stað segulrandarinnnar. Með því vonar Halldór að kortafyrirtækin séu alltaf skrefi á undan þjófunum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent