Sport

Markaþurrð í enska boltanum

Aðeins eitt mark hefur litið dagsins ljós í þeim fimm leikjum sem fara þessa stundina fram í ensku úrvalsdeildinni, en hálfleikur stendur nú yfir. Thierry Henry skoraði markið fyrir Arsenal gegn Portsmouth á 39. mínútu en allt er í járnum hjá Manchester United og Crystal Palace annars vegar og Newcastle og Liverpool hins vegar. Hálfleikstölur í ensku úrvalsdeildinniArsenal - Portsmouth 1-0 Henry 39 Crystal Palace - Man.Utd. 0-0Fulham - Charlton 0-0Newcastle - Liverpool 0-0Southampton - Tottenham 0-0Leik lokiðAston Villa - Middlesbrough 2-0 Laursen 64, Moore 79.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×