Sport

Markvarðaleit United heldur áfram

Markvarðarleit Manchester United heldur áfram en nýlega bættist Jose Felipe Moreira í hóp þeirra leikmanna sem Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester-liðsins, ku renna hýru auga til. Moreira í heimalandi sínu, Portúgal, með Benfica. Það er í umsjá Tony Coton, sem er markmannsþjálfari United-liðsins, að sjá til þess að öflugur einstaklingur verði fyrir valinu. United-liðið hefur fullan hug á að ná sér í stöðugri markvörð en Tim Howard og Roy Carrol.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×