Sport

Mellor frá út tímabilið

Liverpool verður einum framherja fátækara út þessa leiktíð því Neil Mellor mun gangast undir uppskurð á báðum hnjám í dag. Hnjámeiðslin hafa hrjáð Mellor síðan snemma í síðasta mánuði og hefur hann ekkert leikið með Liverpool síðan þá. Mellor bætist þar með í hóp framherjanna Djibril Cisse og Floren Sinama Pongolle sem verða einnig frá keppni út tímabilið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×