Erlent

Á reki í gúmbát í sjö vikur

Ástralska strandgæslan skýrði frá því um helgina að tekist hefði að bjarga þremur mönnum sem höfðu verið á reki í opnum gúmmíbát í alls sjö vikur en leit hafði nokkru áður verið hætt og mennirnir allir taldir af. Fundust þeir skammt utan við Kyrrahafseyjuna Kiribati og var ástand þeirra bærilegt nema mikil þreyta hrjáði þá og var talið ljóst að björgun hefði ekki mátt verða mikið seinna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×