Erlent

Gærdagurinn einn sá blóðugasti

Að minnsta kosti fjörtíu létust og 130 særðust í sjálfsmorðsárásum súnnímúslíma í Írak í gær. Þar með er gærdagurinn einn af blóðugustu dögum landsins eftir kosningarnar 30. janúar, en sjítamúslímar fögnuðu í gær Ashura-trúarhátíðinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×