Myndin sem sigrar heiminn 18. febrúar 2005 00:01 Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV í dag. Í blaðinu í dag er að finna viðtal við Ernu Þorbjörgu Einarsdóttur sem tók myndir af sér berrassaðri út um allan bæ, umfjöllun um eðalmyndina Closer og ung pör tala um kynlíf. Í kvöld verður sýnt sýnishorn úr myndinni Gargandi snilld sem Ari Alexander er að gera um íslensk meik síðari ára. "Við ætlum að sýna smá brot, svona sex mínútur," segir Ari Alexander leikstjóri, sem svalar forvitni áhorfenda sem eru spenntir fyrir heimildamynd hans, Gargandi snilld. Hann tekur á móti þeim í Smekkleysubúðinni í dag. Í Gargandi snilld er farið yfir tónlistarsögu Íslendinga og er áherslan lög á meik síðustu ára. "Það eru Björk og Sigur Rós, Steindór, Hilmar, Slowblow og fleiri," segir Ari þegar hann er spurður um á hverja áhersla sé lögð á í myndinni. Von er á Gargandi snilld í bíó á Íslandi í apríl eða maí. Hún var sýnd við góðar undirtektir á Gautaborgarhátíðinni um daginn. Í lokin segir Ari áhorfendur hafa stappað og blístrað, hrópað og klappað. "Það er einhver sefjun sem fer af stað. Einhver sagði að horfa á hana væri eins og að vera á tónleikum." Sigurjón Sighvatsson er framleiðandi myndarinnar og sýndi hann bransavinum sýnum hana á lokaðri sýningu á Berlínarhátíðinni í síðustu viku. Þá er strax búið að bjóða henni á átta hátíðir til viðbótar en það á eflaust eftir að bætast töluvert í þann hóp þegar á líður. Þetta viðtal, djammkortið, pistillinn hans Egils Gilzeneggers og margt, margt fleira er að finna í Fókus sem fylgir DV í dag. Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Það er kominn föstudagur og Fókus fylgir DV í dag. Í blaðinu í dag er að finna viðtal við Ernu Þorbjörgu Einarsdóttur sem tók myndir af sér berrassaðri út um allan bæ, umfjöllun um eðalmyndina Closer og ung pör tala um kynlíf. Í kvöld verður sýnt sýnishorn úr myndinni Gargandi snilld sem Ari Alexander er að gera um íslensk meik síðari ára. "Við ætlum að sýna smá brot, svona sex mínútur," segir Ari Alexander leikstjóri, sem svalar forvitni áhorfenda sem eru spenntir fyrir heimildamynd hans, Gargandi snilld. Hann tekur á móti þeim í Smekkleysubúðinni í dag. Í Gargandi snilld er farið yfir tónlistarsögu Íslendinga og er áherslan lög á meik síðustu ára. "Það eru Björk og Sigur Rós, Steindór, Hilmar, Slowblow og fleiri," segir Ari þegar hann er spurður um á hverja áhersla sé lögð á í myndinni. Von er á Gargandi snilld í bíó á Íslandi í apríl eða maí. Hún var sýnd við góðar undirtektir á Gautaborgarhátíðinni um daginn. Í lokin segir Ari áhorfendur hafa stappað og blístrað, hrópað og klappað. "Það er einhver sefjun sem fer af stað. Einhver sagði að horfa á hana væri eins og að vera á tónleikum." Sigurjón Sighvatsson er framleiðandi myndarinnar og sýndi hann bransavinum sýnum hana á lokaðri sýningu á Berlínarhátíðinni í síðustu viku. Þá er strax búið að bjóða henni á átta hátíðir til viðbótar en það á eflaust eftir að bætast töluvert í þann hóp þegar á líður. Þetta viðtal, djammkortið, pistillinn hans Egils Gilzeneggers og margt, margt fleira er að finna í Fókus sem fylgir DV í dag.
Menning Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira