Sport

Úrslit úr Uefa keppninni í kvöld

Fyrri leikir í 16 liða úrslitum Uefa keppninnar í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Newcastle eru í fínum málum eftir 2-1 sigur á Heerenveen í Hollandi og Real Zaragoza gerði góða ferð til Tyrklands og sigraði Fenerbahce 1-0. Úrslit kvöldsins: Dinamo Kiev 0-0 Villarreal Graz AK 2-2 Middlesbrough CSKA Moskva 2-0 Benfica Fenerbahce 0-1 Real Zaragoza Alemania Aachen 0-0 AZ Alkmaar Basle 0-0 Lille Heerenveen 1-2 Newcastle Olympiakos 1-0 Sochaux



Fleiri fréttir

Sjá meira


×