Erlent

Eiffelturninn var skotmark

Meintir íslamskir hryðjuverkamenn sem handteknir voru í Frakklandi ætluðu að gera árásir á Eiffel-turninn, verslunarmiðstöð og fleiri skotmörk í Frakklandi, að sögn lögreglu. Hryðjuverkamennirnir hugðust einnig ráðast gegn rússneskum og ísraelskum skotmörkum í Frakklandi. Síðustu tvö árin hafa frönsk yfirvöld handtekið tugi manna í tengslum við rannsókn sína á samtökum hryðjuverkamanna sem tengjast uppreisnarmönnum í Tsjetsjeníu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×