Sport

Níu mörk skoruð

Níu mörk voru skoruð á Nývangi í Barcelona í gærkvöldi þegar úrvalslið Ronaldinho frá Brasilíu og Andriy Shevchenko frá Úkraínu leiddu saman hesta sína í ágóðaleik fyrir þá sem eiga um sárt að binda vegna flóðanna í Asíu á annan í jólum. Ronaldinho og félagar sigruðu, 6-3.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×