Sport

Nýtt heimsmet í stangastökki

Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva setti í gær heimsmet í stangastökki kvenna innanhúss er hún fór yfir 4,87 m á móti í Donetsk, Úkraínu. Þetta ver ennfremur fyrsta mót Isinbayevu, sem er Ólympíumeistari í greininni, á árinu. Isinbayeva á einnig heimsmetið utanhúss, 4,91 m. Í karlaflokki vann Bandaríkjamaðurinn Derek Miles en hann fór yfir 5,85 m.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×