Sport

Þórarinn í byrjunarliði Aberdeen

Knattspyrnumaðurinn Þórarinn Kristjánsson lék sinn fyrsta leik með liði Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni um helgina í 1-0 tapi fyrir Hearts. Þórarni var skipt út af eftir 59 mínútna leik. Góður leikur Þórarins með varaliði félagsins í miðri viku varð til þess að kappinn fékk að spreyta sig með aðalliðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×