Sport

Setti Norðurlandamet öldunga

Íslandsmótið í bekkpressu var haldið á Hlíðarenda í gær. María Guðsteinsdóttir vann sigur í kvennaflokki og Ingvar Jóel Ingvarsson varð stigahæstur í karlaflokki og setti nýtt Norðurlandamet öldunga þegar hann lyfti 280 kílóum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×