Sport

Sunna sigraði í Malmö

Sunna Gestsdóttir frjálsíþróttakona sigraði í 60 metra hlaupi á innanhússmóti í Malmö í Svíþjóð í gær þegar hún kom í mark á 7,70 sekúndum. Hún keppir í langstökki í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×