Innlent

2 sækja um hjá Útlendingastofnun

Tveir sóttu um embætti forstjóra Útlendingastofnunar en umsóknarfrestur rann út þann 22. janúar. Umsækjendur eru Hildur Dungal lögfræðingur og Sveinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri og lögfræðingur. Ekki liggur fyrir hjá dómsmálaráðuneytinu hvenær skipað verður í embættið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×