Örorka hækkar um 14 milljarða 24. janúar 2005 00:01 Í fyrsta sinn liggur fyrir örorkulíkan sem byggist á íslenskum raunveruleika. Hingað til hefur verið stuðst við danskt líkan. Samkvæmt íslensku útreikningunum hækka skuldbindingar lífeyrissjóðs VR vegna örorku um tæpa fjórtán milljarða. Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóði hækkaði samkvæmt kjarasamningum úr sex prósentum í sjö nú um áramótin. Þrátt fyrir það hækka lífeyrisréttindi sjóðsfélaga ekki því hækkunin á einungis að standa undir auknum skuldbindingum lífeyrissjóðanna vegna þess að landsmenn ná nú hærri aldri en áður. Þannig aukast skuldbindingar lífeyrissjóðs VR um 8,3 milljarða samkvæmt nýjum útreikningum á dánarlíkum. Það samsvarar 3,6 prósenta hækkun á ellilífeyrisskuldbindingum. Við þetta bætist að í fyrsta sinn liggja fyrir örorkulíkur sem byggja á íslenskri reynslu. Samkvæmt þeim hækka örorkuskuldbindingar lífeyrissjóðs VR um 13,9 milljarða sem er hækkun um heil 43 prósent. Samanlögð áhrif þessara þátta þýða liðlega sjö prósenta aukningu á skuldbindingum. Sjóðurinn hefur því gripið til þess ráðs að lækka áunnin réttindi sjóðsfélaga um 2,7 prósent þar sem fyrrgreind hækkun á mótframlagi atvinnurekenda stendur ekki undir nýjum örorkulíkum og auknum aldri sjóðsfélaga. Ekki er enn ljóst hver áhrifin verða á aðra lífeyrissjóði en verið er að vinna í þeim útreikningum og í kjölfarið verða niðurstöðurnar kynntar sjóðsfélögum. Hvernig aðrir lífeyrissjóðir koma til móts við auknar elli- og örorkuskuldbindingar er því enn óljóst en þar sem félagar í lífeyrissjóði VR eru ekki í þeim starfsstéttum þar sem líkur á varanlegri örorku eru mestar, verður að teljast mjög líklegt að örorkuskuldbindingar sumra þeirra hækki meira en hjá lífeyrissjóði VR. Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Í fyrsta sinn liggur fyrir örorkulíkan sem byggist á íslenskum raunveruleika. Hingað til hefur verið stuðst við danskt líkan. Samkvæmt íslensku útreikningunum hækka skuldbindingar lífeyrissjóðs VR vegna örorku um tæpa fjórtán milljarða. Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóði hækkaði samkvæmt kjarasamningum úr sex prósentum í sjö nú um áramótin. Þrátt fyrir það hækka lífeyrisréttindi sjóðsfélaga ekki því hækkunin á einungis að standa undir auknum skuldbindingum lífeyrissjóðanna vegna þess að landsmenn ná nú hærri aldri en áður. Þannig aukast skuldbindingar lífeyrissjóðs VR um 8,3 milljarða samkvæmt nýjum útreikningum á dánarlíkum. Það samsvarar 3,6 prósenta hækkun á ellilífeyrisskuldbindingum. Við þetta bætist að í fyrsta sinn liggja fyrir örorkulíkur sem byggja á íslenskri reynslu. Samkvæmt þeim hækka örorkuskuldbindingar lífeyrissjóðs VR um 13,9 milljarða sem er hækkun um heil 43 prósent. Samanlögð áhrif þessara þátta þýða liðlega sjö prósenta aukningu á skuldbindingum. Sjóðurinn hefur því gripið til þess ráðs að lækka áunnin réttindi sjóðsfélaga um 2,7 prósent þar sem fyrrgreind hækkun á mótframlagi atvinnurekenda stendur ekki undir nýjum örorkulíkum og auknum aldri sjóðsfélaga. Ekki er enn ljóst hver áhrifin verða á aðra lífeyrissjóði en verið er að vinna í þeim útreikningum og í kjölfarið verða niðurstöðurnar kynntar sjóðsfélögum. Hvernig aðrir lífeyrissjóðir koma til móts við auknar elli- og örorkuskuldbindingar er því enn óljóst en þar sem félagar í lífeyrissjóði VR eru ekki í þeim starfsstéttum þar sem líkur á varanlegri örorku eru mestar, verður að teljast mjög líklegt að örorkuskuldbindingar sumra þeirra hækki meira en hjá lífeyrissjóði VR.
Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira