Innlent

Ingimundur hættir sem sendiherra

Ingimundur Sigfússon sendiherra lætur af störfum þann 1. febrúar næstkomandi að eigin ósk. Ingimundur var fyrsti sendiherra Íslands með aðsetur í Japan en hann starfaði áður sem sendiherra í Þýskalandi, fyrst í Bonn og síðar í Berlín. Áður var Ingimundur forstjóri Heklu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×