Innlent

Uppnám í laxveiði Borgarfirði

Jón Ingvarsson, Sigurður Helgason og fleiri sem leigja Þverá í Borgarfirði, standa í vegi fyrir endurnýjuðu samkomulagi um upptöku laxaneta Hvítá. Þeir vilja ekki að heildargreiðslan til netabænda hækki úr 14,7 milljónum króna á ári í 16,5 milljónir. Formaður Veiðifélags Hvítár segir hægt að veiða í net undan Þverá en semja við aðrar ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×