Helmingi ódýrari jarðgöng til Eyja 20. janúar 2005 00:01 Sænska verktakafyrirtækið NCC telur sig geta borað jarðgöng út í Vestmannaeyjar fyrir helmingi lægra verð en Vegagerðin gerði ráð fyrir. Kostnaðaráætlun NCC hljóðar upp á 14-16 milljarða króna. Nýjar hugmyndir og forsendur í tengslum við jarðgöng frá Krossi í Landeyjum til Vestmannaeyja voru kynntar á blaðamannafundi á Grand hóteli í dag en Árni Johnsen hafði frumkvæði að því að láta kanna frekar möguleikann á jarðgöngum á þessari leið. Sænska verktakafyrirtækið NCC var fengið til að gera kostnaðaráætlun og samkvæmt henni væri hægt að bora 23 kílómetra löng göng fyrir 14-16 milljarða króna. Um fjögur ár tæki að grafa þau og tvö ár að ganga frá þeim endanlega. Árni Johnsen segir þetta ekki framtíðarmál heldur nútímamál og bendir á að það kosti um 7-8 miljarða að reka Herjólf á hverjum fimmtán árum. Vísindamenn hafa skoðað hugsanlega gangaleið til Vestmannaeyja út frá eldfjallakerfinu og virkni þess á svæðinu, auk mögulegrar tengingar við Suðurlandsskjálftabeltið. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir að ekki sé að sjá neina hreyfingu á botninum sem bendi til þess að þetta sé ekki mjög virkt skjálftabelti. Nýjar gosmyndanir, þ.e. á síðustu 10 þúsund árum, hafa heldur ekki komið í ljós og því hægt að fara í mannvirkjagerð á svæðinu. Ármann bendir á að frekari rannsókna sé þörf á berginu á svæðinu til að kortleggja nákvæmlega það svæði sem þyrfti að bora í gegnum. Eyjamenn fagna þessum hugmyndum og telja þær raunhæfan valkost sem skoða verði betur. Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að gangagerð hefði gríðarlega þýðingu fyrir allt Suðurland. Auðveldara yrði að sameina sveitarfélögin og samnýta ýmsa þætti sem eru sveitarfélögunum þungur baggi í dag, byggð yrði blómleg og fólki myndi fjölga. Fréttir Innlent Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Sænska verktakafyrirtækið NCC telur sig geta borað jarðgöng út í Vestmannaeyjar fyrir helmingi lægra verð en Vegagerðin gerði ráð fyrir. Kostnaðaráætlun NCC hljóðar upp á 14-16 milljarða króna. Nýjar hugmyndir og forsendur í tengslum við jarðgöng frá Krossi í Landeyjum til Vestmannaeyja voru kynntar á blaðamannafundi á Grand hóteli í dag en Árni Johnsen hafði frumkvæði að því að láta kanna frekar möguleikann á jarðgöngum á þessari leið. Sænska verktakafyrirtækið NCC var fengið til að gera kostnaðaráætlun og samkvæmt henni væri hægt að bora 23 kílómetra löng göng fyrir 14-16 milljarða króna. Um fjögur ár tæki að grafa þau og tvö ár að ganga frá þeim endanlega. Árni Johnsen segir þetta ekki framtíðarmál heldur nútímamál og bendir á að það kosti um 7-8 miljarða að reka Herjólf á hverjum fimmtán árum. Vísindamenn hafa skoðað hugsanlega gangaleið til Vestmannaeyja út frá eldfjallakerfinu og virkni þess á svæðinu, auk mögulegrar tengingar við Suðurlandsskjálftabeltið. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir að ekki sé að sjá neina hreyfingu á botninum sem bendi til þess að þetta sé ekki mjög virkt skjálftabelti. Nýjar gosmyndanir, þ.e. á síðustu 10 þúsund árum, hafa heldur ekki komið í ljós og því hægt að fara í mannvirkjagerð á svæðinu. Ármann bendir á að frekari rannsókna sé þörf á berginu á svæðinu til að kortleggja nákvæmlega það svæði sem þyrfti að bora í gegnum. Eyjamenn fagna þessum hugmyndum og telja þær raunhæfan valkost sem skoða verði betur. Bergur Elías Ágústsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að gangagerð hefði gríðarlega þýðingu fyrir allt Suðurland. Auðveldara yrði að sameina sveitarfélögin og samnýta ýmsa þætti sem eru sveitarfélögunum þungur baggi í dag, byggð yrði blómleg og fólki myndi fjölga.
Fréttir Innlent Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup hafið í Svartsengi Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira