Sport

Reykjavíkurmótið hefst í kvöld

Það má segja að knattspyrnuvertíðin hefjist formlega í kvöld þegar Reykjavíkurmótið í meistaraflokki karla fer af stað með tveimur leikjum í Egilshöll. Víkingur og KR mætast klukkan 19 og tveimur tímum síðar hefst viðureign Leiknis og Þróttar. Níu lið úr Reykjavík taka þátt í mótinu að þessu sinni og Íslandsmeisturum FH sem var boðin þátttaka á mótinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×