Innlent

Hálka víða um land

Hálka er víða á Suðurlandi og á Mosfellsheiði er þæfingsfærð og skafrenningur. Þá er hálka á Vesturlandi og hálka og snjóþekja á Vestfjörðum. Á Norður- og Austurlandi er einnig víða hálka, snjóþekja, snjókoma og skafrenningur. Á Breiðdalsheiði er hálka og éljagangur og ófært er um Öxi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×