Húsnæðisverð mun hækka meira 20. janúar 2005 00:01 Sérfræðingar Íslandsbanka spá því að að húsnæðisverð hækki jafnvel enn meira í ár en í fyrra en þá hækkaði íbúðaverð í sérbýli um 25 prósent og um 17 prósent í fjölbýli. Þessa spá byggir bankinn á greiðari aðgangi að lánsfjármagni með tilkomu húsnæðislána bankanna, rýmri lánaheimildum Íbúðalánasjóðs, lækkandi raunvöxtum og auknum kaupmætti. Við þetta má svo bæta að frá félagsmálaráðuneytinu er að vænta nýrrar reglugerðar sem heimilar að bæta lóðarmati við íbúðarmatið til að hækka brunabótamatið en það eykur lánamöguleika. Rúmlega 6% íbúða á höfuðborgarsvæðinu skiptu um eigendur þá fjóra mánuði í fyrra eftir að bankarnir komu inn á íbúðalánamarkaðinn og hátt í 5% íbúða á Akureyri skiptu um eigendur á sama tímabili. Svona í framhjáhlaupi hefur þetta verið mikil gósentíð hjá sendibílstjórum og iðnaðarmönnum því margir breyta eða endurbæta íbúðir áður en þeir flytja inn í þær. Ef spáin gengur eftir kostar tuttugu milljón króna íbúð núna a.m.k. 25 milljónir eftir ár. Í spánni segir að á einhverjum tímapunkti muni markaðurinn mettast og veltan minnka á ný en að mati greiningardeildar bankans sé ekki komið að þeim vatnaskilum. Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Sérfræðingar Íslandsbanka spá því að að húsnæðisverð hækki jafnvel enn meira í ár en í fyrra en þá hækkaði íbúðaverð í sérbýli um 25 prósent og um 17 prósent í fjölbýli. Þessa spá byggir bankinn á greiðari aðgangi að lánsfjármagni með tilkomu húsnæðislána bankanna, rýmri lánaheimildum Íbúðalánasjóðs, lækkandi raunvöxtum og auknum kaupmætti. Við þetta má svo bæta að frá félagsmálaráðuneytinu er að vænta nýrrar reglugerðar sem heimilar að bæta lóðarmati við íbúðarmatið til að hækka brunabótamatið en það eykur lánamöguleika. Rúmlega 6% íbúða á höfuðborgarsvæðinu skiptu um eigendur þá fjóra mánuði í fyrra eftir að bankarnir komu inn á íbúðalánamarkaðinn og hátt í 5% íbúða á Akureyri skiptu um eigendur á sama tímabili. Svona í framhjáhlaupi hefur þetta verið mikil gósentíð hjá sendibílstjórum og iðnaðarmönnum því margir breyta eða endurbæta íbúðir áður en þeir flytja inn í þær. Ef spáin gengur eftir kostar tuttugu milljón króna íbúð núna a.m.k. 25 milljónir eftir ár. Í spánni segir að á einhverjum tímapunkti muni markaðurinn mettast og veltan minnka á ný en að mati greiningardeildar bankans sé ekki komið að þeim vatnaskilum.
Fréttir Innlent Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira