Innlent

Sjór flæddi upp á hringtorg við JL

Sjór flæddi upp á hringtorgið við JL húsið vestast á Hringbraut í nótt og drapst á nokkrum bílum þegar þeir óku út í vatnselginn. Lögregla aðstoðaði ökumenn og lokaði nærliggjandi götum á meðan starfsmenn borgarinnar hreinsuðu vettvanginn með stórvirkum vinnuvélum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×