Innlent

Kókaínkafteinn með hreint vottorð

Ómar Örvarsson, skipstjórinn á dópskipinu Hauki ÍS, framvísaði hreinu sakavottorði stuttu eftir fangelsisvist fyrir að reyna að smygla 14 kílóum af kókaíni. Kristinn Sigurðsson hjá Sendibílastöðinni, þar sem Ómar vann um skamma hríð, segir vinnuveitendur berskjaldaða fyrir því ef menn hafa brotið af sér í útlöndum án þess að það sjáist á sakaskrá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×