Geðröskun eitt stærsta vandamálið 16. janúar 2005 00:01 Vaxandi fjöldi barna með geðræn vandamál er einn stærsti vandi skólanna í dag þrátt fyrir að íslensk börn noti geðlyf í mun meira mæli en jafnaldrar þeirra annars staðar á Norðurlöndunum. Arthúr Morthens, sviðsstjóri hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, segir að líffræðilegir og félagslegir þættir valdi mestu um þessa fjölgun en heimilin séu í veikari stöðu en áður. 4400 íslensk börn fá fjárhagslegan stuðning vegna fötlunar eða hegðunarraskana. Fjöldi þeirra hefur tvöfaldast á sjö árum en fjölgunin er að mestu rakin til barna með ofvirkni. Þá hefur einn af hverjum fimm unglingum í níunda og tíunda bekk grunnskóla alvarleg þunglyndiseinkenni samkvæmt nýrri rannsókn. Talið er að vandamálið sé jafnvel enn útbreiddara. Þrátt fyrir þetta nota íslensk börn bæði miklu meira af geðlyfjum en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndum, og eins af rítalíni en það er notað við ofvirkni. Þetta er eitt stærsta vandamál skólanna í dag sem eru hugsaðir fyrir börn sem geta setið kyrr í fjörutíu mínútur, eða jafnvel áttatíu mínútur eins og er farið að gera kröfur um í dag. Arthúr segir ekki fara á milli mála að þetta sé eitt af stóru vandamálunum því börn með verulega miklar geðraskanir séu oft njög truflandi í tímum. Skólakerfið þurfi að bregðast við, t.d. með þjálfun kennara og móta aðstæður til að skólakerfinu sé kleift að mæta þessum hópi barna. Arthúr segir að líffræðilegir og félagslegir þættir valdi mestu um þessa fjölgun. Fyrir fimm árum kom í ljós að fleiri börn í ákveðnum hverfum borgarinnar, þar sem voru tíðari félagsleg vandamál meðal íbúanna, fengu rítalín við ofvirkni. Spurður hvort brögð séu að því að verið sé að leysa félagslegan vanda með lyfjum segir Arthúr að svo geti verið í einhverjum tilvikum. Hugsanlegir veikleikar á heimilum barnanna hafi hins vegar mikið að segja hvað þetta varðar. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Vaxandi fjöldi barna með geðræn vandamál er einn stærsti vandi skólanna í dag þrátt fyrir að íslensk börn noti geðlyf í mun meira mæli en jafnaldrar þeirra annars staðar á Norðurlöndunum. Arthúr Morthens, sviðsstjóri hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, segir að líffræðilegir og félagslegir þættir valdi mestu um þessa fjölgun en heimilin séu í veikari stöðu en áður. 4400 íslensk börn fá fjárhagslegan stuðning vegna fötlunar eða hegðunarraskana. Fjöldi þeirra hefur tvöfaldast á sjö árum en fjölgunin er að mestu rakin til barna með ofvirkni. Þá hefur einn af hverjum fimm unglingum í níunda og tíunda bekk grunnskóla alvarleg þunglyndiseinkenni samkvæmt nýrri rannsókn. Talið er að vandamálið sé jafnvel enn útbreiddara. Þrátt fyrir þetta nota íslensk börn bæði miklu meira af geðlyfjum en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndum, og eins af rítalíni en það er notað við ofvirkni. Þetta er eitt stærsta vandamál skólanna í dag sem eru hugsaðir fyrir börn sem geta setið kyrr í fjörutíu mínútur, eða jafnvel áttatíu mínútur eins og er farið að gera kröfur um í dag. Arthúr segir ekki fara á milli mála að þetta sé eitt af stóru vandamálunum því börn með verulega miklar geðraskanir séu oft njög truflandi í tímum. Skólakerfið þurfi að bregðast við, t.d. með þjálfun kennara og móta aðstæður til að skólakerfinu sé kleift að mæta þessum hópi barna. Arthúr segir að líffræðilegir og félagslegir þættir valdi mestu um þessa fjölgun. Fyrir fimm árum kom í ljós að fleiri börn í ákveðnum hverfum borgarinnar, þar sem voru tíðari félagsleg vandamál meðal íbúanna, fengu rítalín við ofvirkni. Spurður hvort brögð séu að því að verið sé að leysa félagslegan vanda með lyfjum segir Arthúr að svo geti verið í einhverjum tilvikum. Hugsanlegir veikleikar á heimilum barnanna hafi hins vegar mikið að segja hvað þetta varðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira