Innlent

Snjóflóðahætta á Patreksfirði

17 íbúum í sex íbúðarhúsum við Mýrar og Urðargötu á Patreksfirði var gert að rýma heimili sín í gær vegna snjóflóðahættu.  Snjóflóð féll fyrir ofan göturnar fyrr um morguninn og voru tilefni þess gefin var út tilkynning um hættu vegna snjóflóða. Flestir íbúanna voru að heiman þegar flóðin féllu. Klukkan 16 í gær var hættuástandinu hins vegar aflétt. Snjóeftiliti verður þó haldið áfram og fylgst grannt með snjóalögum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×