Innlent

520 þúsund safnað í Grundarfirði

MYND/Ingi Þór Guðmundsson
Rúmlega 520 þúsund krónur söfnuðust þegar söfnunarfólk frá „Neyðarhjálp í norðri“ gekk í hús í Grundarfirði í gærkvöldi og á skemmtun sem haldin var í veitingahúsinu Krákunni. Þykir þetta góður árangur í ljósi þess að fjölmargir höfðu áður gefið í símasöfnunina en bættu við það framlag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×