Sport

Njarðvík lagði Keflavík

Njarðvík lagði bikarmeistara Keflavíkur 88-85 í átta liða úrslitum bikarkeppni KKÍ í gærkvöldi. Leikurinn var æsispennandi og fór fram á heimavelli bikarmeistarana. Anthony Lackey skoraði 30 stig og Brenton Birmingham 20 fyrir Njarðvíkinga. Anthony Glover skoraði 32 stig fyrir Keflvíkinga. Fjölnir vann Skallagrím 108-102 og Hamar/Selfoss skellti Grindavík 86-81.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×