Sport

Heiðar, Ívar og Eiður skoruðu

Heiðar Helguson jafnaði fyrir Watford með marki úr vítaspyrnu er liðið gerði 1-1 jafnteefli við úrvaldsdeildarliðið Fulham. Ívar Ingimarsson var hetja Reading sem gerði 1-1 jafntefli við Swansea. Ívar skoraði mark Reading tveim mínútum fyrir leikslok og jafnaði leikinn. Þriðji Íslendingurinn sem skoraði í dag var Eiður Smári, en hann gerið þriðja og síðasta mark Chelsea í 3-1 sigri á Scunthorpe, en gestirnir höfðu áður komist yfir í leiknum. Óvæntustu úrslit dagsins litu þó líklega dagsins ljós á Old Trafford, en 67 þúsund manns sáu heimamenn aðeins ná markalausu jafntefli gegn Exeter. Úrslit dagsins í FA bikarnum: Burnley frestað Liverpool Sheff Utd 3-1. Aston Villa Wolves 2-0 Millwall Birmingham 3-0 Leeds Bournemouth 2-1. Chester Cardiff 1-1. Blackburn Charlton 4-1. Rochdale Chelsea 3-1. Scunthorpe Coventry 3-0 Crewe Derby 2-1. Wigan Hartlepool 0-0 Boston Utd Hull 0-2 Colchester Ipswich 1-3. Bolton Leicester 2-2. Blackpool Luton 0-2 Brentford Man Utd 0-0 Exeter MK Dons 0-2 Peterborough Northampton 1-3. Southampton Notts County 1-2. Middlesbrough Oldham 1-0 Man City Portsmouth 1-0 Gillingham Preston 0-2 WBA QPR 0-3 Nott Forest Reading 1-1. Swansea Rotherham 0-3 Yeovil Sunderland 2-1. Crystal Palace Tottenham 2-1. Brighton Watford 1-1. Fulham West Ham 1-0 Norwich Nú stendur yfir leikur Plymouth og Everton, en hann hófst seinna en aðrir leikir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×