Þórarinn til Aberdeen 7. janúar 2005 00:01 Þórarinn Kristjánsson skrifaði í gær undir sex mánaða samning við skoska úrvalsdeildarfélagið Aberdeen. Samningurinn felur í sér möguleika á tveggja ára framlengingu. Þórarinn hefur verið á heimshornaflakki í anda "Amazing Race" frá því Landsbankadeildinni lauk og ferðalögin báru loks árangur í gær er hann samdi við skoska liðið. "Það er þvílíkur léttir að þessu máli sé lokið," sagði Þórarinn í samtali við Fréttablaðið frá Skotlandi í gær. Hann var með lausan samning hjá Keflavík og fer því til Aberdeen án greiðslu. Þórarinn segir að hlutirnir hafi gengið hratt fyrir sig. "Ég fór á mínu þriðju æfingu með félaginu í dag og svo kláruðum við samninginn. Næst á dagskrá er að skjótast heim og pakka ofan í tösku því ég verð alkominn til Skotlands eftir helgina." Aberdeen er eitt af stóru liðunum í Skotlandi og situr í fjórða sæti deildarinnar eins og staðan er í dag. Þeir eru einu stigi á eftir Hibernian sem situr í þriðja sæti en ansi langt er í efstu liðin - Rangers og Celtic. "Mér líst rosalega vel á allt hjá félaginu. Aðstæður eru allar hinar bestu og þjálfarinn góður sem og mannskapurinn. Hér hugsa menn líka stórt og stefnan er sett á að komast í Evrópukeppni á næsta ári," sagði Þórarinn en hann fer væntanlega beint í byrjunarlið félagsins í næsta heimaleik sem er 16. janúar. Það er enginn smáleikur því þá heimsækja Aberdeen sjálfir Skotlandsmeistararnir í Celtic. "Þjálfarinn sagði að ég myndi spila þann leik og það verður alveg frábært. Ekki amalegt að byrja gegn meisturunum sem eru með mjög sterkt lið. Hann ætlar að nota mig sem framherja og það eru tveir framherjar liðsins meiddir eins og stendur en annar þeirra er að skríða saman og verður klár fljótlega," sagði Þórarinn en helsta stjarna liðsins er Noel Whelan, fyrrum leikmaður Coventry og Middlesbrough. Whelan hefur verið mikið meiddur í vetur og lítið leikið með liðinu. Þórarinn hefur ekki ákveðið hvað hann gerir næsta sumar fari svo að hann fái ekki áframhaldandi samning hjá Aberdeen. "Ég tek á því bara þegar þar að kemur. Vissulega kemur til greina að spila með Keflavík en það er ekkert ákveðið. Ég stefni fyrst og fremst að því núna að festa mig í sessi hjá Aberdeen og fá nýjan samning hjá félaginu," sagði Þórarinn Kristjánsson. Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Þórarinn Kristjánsson skrifaði í gær undir sex mánaða samning við skoska úrvalsdeildarfélagið Aberdeen. Samningurinn felur í sér möguleika á tveggja ára framlengingu. Þórarinn hefur verið á heimshornaflakki í anda "Amazing Race" frá því Landsbankadeildinni lauk og ferðalögin báru loks árangur í gær er hann samdi við skoska liðið. "Það er þvílíkur léttir að þessu máli sé lokið," sagði Þórarinn í samtali við Fréttablaðið frá Skotlandi í gær. Hann var með lausan samning hjá Keflavík og fer því til Aberdeen án greiðslu. Þórarinn segir að hlutirnir hafi gengið hratt fyrir sig. "Ég fór á mínu þriðju æfingu með félaginu í dag og svo kláruðum við samninginn. Næst á dagskrá er að skjótast heim og pakka ofan í tösku því ég verð alkominn til Skotlands eftir helgina." Aberdeen er eitt af stóru liðunum í Skotlandi og situr í fjórða sæti deildarinnar eins og staðan er í dag. Þeir eru einu stigi á eftir Hibernian sem situr í þriðja sæti en ansi langt er í efstu liðin - Rangers og Celtic. "Mér líst rosalega vel á allt hjá félaginu. Aðstæður eru allar hinar bestu og þjálfarinn góður sem og mannskapurinn. Hér hugsa menn líka stórt og stefnan er sett á að komast í Evrópukeppni á næsta ári," sagði Þórarinn en hann fer væntanlega beint í byrjunarlið félagsins í næsta heimaleik sem er 16. janúar. Það er enginn smáleikur því þá heimsækja Aberdeen sjálfir Skotlandsmeistararnir í Celtic. "Þjálfarinn sagði að ég myndi spila þann leik og það verður alveg frábært. Ekki amalegt að byrja gegn meisturunum sem eru með mjög sterkt lið. Hann ætlar að nota mig sem framherja og það eru tveir framherjar liðsins meiddir eins og stendur en annar þeirra er að skríða saman og verður klár fljótlega," sagði Þórarinn en helsta stjarna liðsins er Noel Whelan, fyrrum leikmaður Coventry og Middlesbrough. Whelan hefur verið mikið meiddur í vetur og lítið leikið með liðinu. Þórarinn hefur ekki ákveðið hvað hann gerir næsta sumar fari svo að hann fái ekki áframhaldandi samning hjá Aberdeen. "Ég tek á því bara þegar þar að kemur. Vissulega kemur til greina að spila með Keflavík en það er ekkert ákveðið. Ég stefni fyrst og fremst að því núna að festa mig í sessi hjá Aberdeen og fá nýjan samning hjá félaginu," sagði Þórarinn Kristjánsson.
Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira