Sport

Snókerveisla um helgina

Í morgun var dregið í riðla bikarmóts 147.is og Lánstrausts hf. Ljóst er að gífurleg spenna verður í riðlakeppninni þar sem riðlarnir þykja einstaklega jafnir.  Í riðli B, sem kalla má "dauðariðilinn" eru m.a. margfaldir Íslands -og Norðurlandameistarar á ferð ásamt eina útlendingnum í mótinu, gömlum kempum og ungum efnilegum spilara. Búist er við jöfnu og skemmtilegu móti enda um forgjafarmót að ræða og peningaverðlaun í boði sem er afar sjaldgæft á Íslandi. Riðlaskiptingin er sem hér segir: A riðill (hefst á föstudaginn kl 12.00). Þorri Jensson Unnar B. Bragason Einar Ásgeirsson Lúðvík Nordgulen Jóhann Marel Viðarsson Guðmundur Jónasson Sumarliði Gústafsson B riðill (hefst á föstudaginn kl 12.00). Ingi Þór Ólafsson Peter Pace Brynjar Valdimarsson Börkur Sigurðsson Eðvarð Matthíasson Jóhannes B. Jóhannesson Sævar Davíðsson C riðill (hefst á laugardaginn kl.10.00). Elvar Á. Sigurðsson Rúrik Vatnarsson Ingimar Bogason Ásgeir Ásgeirsson Magnús Jóhannesson Pálmi Einarsson Kristján Ágústsson D riðill (hefst á laugardaginn kl. 10.00). Ragnar Gunnarsson Óskar Kemp Kristján Helgason Brynjar Kristjánsson Ásmundur Ólafsson Tryggvi Erlingsson Gunnar K. Gunnarsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×