Sport

Blatter vill breyta rangstöðureglu

Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, segist vilja breyta rangstöðureglunni í fótboltanum þannig að einungis sá leikmaður sem tekur á móti boltanum geti verið rangstæður. Þetta segir hann í viðtali við France Football. Þá segist Blatter íhuga að bjóða sig aftur fram sem formaður Alþjóðaknattspyrnusambandsins til ársins 2011.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×