Sport

Sæki um undanþágu fyrir asmalyf

Íþróttamenn sem nota asmalyf þurfa að sækja um undanþágu fyrir notkun þess. Ekki dugir lengur að greina frá því þegar viðkomandi er tekinn í lyfjapróf, samkvæmt nýrri reglugerð frá Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnuninni. Búið er að birta nýjan bannlista yfir lyf sem gildir frá og með áramótum og er hægt að nálgast hann á lyfjavef ÍSÍ.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×