Innlent

Hagræðing við HA

Uppbyggingu Háskólans á Akureyri verður haldið áfram af fullum krafti segir menntamálaráðherra, og bendir á að betur hafi verið gert við hann en aðra háskóla. Þorsteinn Gunnarsson rektor fór yfir væntanlegar sparnaðaraðgerðir með nemendum og starfsmönnum í dag. Þeir telja einsýnt að segja þurfi upp fólki.

Háskólaráð ákvað í gær að fækka deildum úr fjórum í sex, - og einfalda stjórnsýslu skólans, - til að spara 51 milljón króna. Ráðið segir nauðsynlegt að styrkja reksrtargrundvölll skólans, svo hann eigi framtíð fyrir sér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×