Sport

Hræðileg tilfinning, segir Gretzky

Kanadíska íshokkígoðið Wayne Gretzky, sem situr í framkvæmdastjórn Phoenix Coyotes í NHL-deildinni, telur að íþróttin hafi beðið mikinn hnekki með verkfallinu sem varð til þess að leiktíðin féll niður í vetur. Gretzky sagðist heldur ekki eiga von á að samningar myndu nást fyrr en í september. "Allir tapa á þessu, það er hræðileg tilfinning," sagði Gretzky. "Tíminn einn mun leiða í ljós hvernig ástandið er."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×