Innlent

Á batavegi eftir bílslys

Særún Sveinsdóttir. Líðan Særúnar er eftir atvikum góð. Hún missti fæturna í bílslysi í Bandaríkjunum.
Særún Sveinsdóttir. Líðan Særúnar er eftir atvikum góð. Hún missti fæturna í bílslysi í Bandaríkjunum.
Særún Sveinsdóttir er nú á hægum batavegi eftir að hafa misst af báðum fótum í bílslysi í Omaha í Nebraska-ríki í Bandaríkjunum í síðasta mánuði.

Skólasystkini Særúnar hófu söfnun til þess að hjálpa henni að takast á við lífið eftir slysið en Særún er eistæð móðir með þrjú börn á framfæri sínu.

Þeir sem vilja leggja Særúnu lið er bent á söfnunarreikning númer 1150-05-414746 með kennitölu 010560-2689.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×