Nemendur streyma í blikkið 14. mars 2005 00:01 Nemendum í iðn- og tæknigreinum hefur fjölgað talsvert síðustu ár. Þannig voru 3.675 skráðir í iðn- og tæknigreinar árið 2000 en 3.883 nemendur skráðir í hittifyrra. Nemendum í grunndeild málmiðna fjölgaði um 15 prósent milli ára. Í hittifyrra voru þeir 258 talsins en í fyrra voru þeir 296. Þetta gerist þrátt fyrir að útlendingum fjölgi sífellt í þessum greinum á vinnumarkaði. Útlendingar eru í auknum mæli ráðnir til starfa í almennri byggingarvinnu, sérstaklega til hefðbundinna trésmiðastarfa. Margir eru ráðnir í blikksmíði, til uppsetningar loftræstikerfa en fyrirtækið Stjörnublikk hefur notað portúgalska leigustarfsmenn í mörg ár og eru þau mál til skoðunar hjá Yfirskattanefnd. Útlendingar verða líka sífellt fjölmennari í málmiðnaði, sérstaklega í suðuvinnu, en hefð er fyrir því í skipasmíðaiðnaði að sækja starfsmenn til Póllands. Samkvæmt upplýsingum hjá menntamálaráðuneytinu er aðsókn í iðn- og tæknigreinar sveiflukennd. Aukning hafi verið síðustu ár en lægð hafi verið árið á undan. Skólarnir séu hugsanlega ekki að útskrifa nægilega marga auk þess sem þeir nemendur sem nú streymi í þessar greinar eigi eftir að skila sér út á vinnumarkaðinn. Áhrif aukinnar aðsóknar skili sér ekki fyrr en eftir fjögur til sex ár. Vinnuaflsþörfin sé gríðarlega mikil þessi misserin og þess vegna sé svo mikil eftirspurn eftir útlendingum til starfa. Tæplega helmingur ungs fólks útskrifast með annað próf en stúdentspróf. Örn Friðriksson, formaður Félags málmiðnaðarmanna, segir að ekki hafi verið neinni hvatningu haldið á lofti af hálfu stjórnvalda að neinir sæktu iðn- og tæknigreinar heldur hefði fyrst og fremst verið horft til háskólanáms. "Þegar íslensku varðskipin eru send til Póllands í annað skipti á fjórum árum þá dregur ungt fólk af því ákveðnar ályktanir. Þarna vantar mikið á að kynna möguleikana sem málmiðnaðargreinar hafa," segir hann. Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Nemendum í iðn- og tæknigreinum hefur fjölgað talsvert síðustu ár. Þannig voru 3.675 skráðir í iðn- og tæknigreinar árið 2000 en 3.883 nemendur skráðir í hittifyrra. Nemendum í grunndeild málmiðna fjölgaði um 15 prósent milli ára. Í hittifyrra voru þeir 258 talsins en í fyrra voru þeir 296. Þetta gerist þrátt fyrir að útlendingum fjölgi sífellt í þessum greinum á vinnumarkaði. Útlendingar eru í auknum mæli ráðnir til starfa í almennri byggingarvinnu, sérstaklega til hefðbundinna trésmiðastarfa. Margir eru ráðnir í blikksmíði, til uppsetningar loftræstikerfa en fyrirtækið Stjörnublikk hefur notað portúgalska leigustarfsmenn í mörg ár og eru þau mál til skoðunar hjá Yfirskattanefnd. Útlendingar verða líka sífellt fjölmennari í málmiðnaði, sérstaklega í suðuvinnu, en hefð er fyrir því í skipasmíðaiðnaði að sækja starfsmenn til Póllands. Samkvæmt upplýsingum hjá menntamálaráðuneytinu er aðsókn í iðn- og tæknigreinar sveiflukennd. Aukning hafi verið síðustu ár en lægð hafi verið árið á undan. Skólarnir séu hugsanlega ekki að útskrifa nægilega marga auk þess sem þeir nemendur sem nú streymi í þessar greinar eigi eftir að skila sér út á vinnumarkaðinn. Áhrif aukinnar aðsóknar skili sér ekki fyrr en eftir fjögur til sex ár. Vinnuaflsþörfin sé gríðarlega mikil þessi misserin og þess vegna sé svo mikil eftirspurn eftir útlendingum til starfa. Tæplega helmingur ungs fólks útskrifast með annað próf en stúdentspróf. Örn Friðriksson, formaður Félags málmiðnaðarmanna, segir að ekki hafi verið neinni hvatningu haldið á lofti af hálfu stjórnvalda að neinir sæktu iðn- og tæknigreinar heldur hefði fyrst og fremst verið horft til háskólanáms. "Þegar íslensku varðskipin eru send til Póllands í annað skipti á fjórum árum þá dregur ungt fólk af því ákveðnar ályktanir. Þarna vantar mikið á að kynna möguleikana sem málmiðnaðargreinar hafa," segir hann.
Fréttir Innlent Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira