Nemendur streyma í blikkið 14. mars 2005 00:01 Nemendum í iðn- og tæknigreinum hefur fjölgað talsvert síðustu ár. Þannig voru 3.675 skráðir í iðn- og tæknigreinar árið 2000 en 3.883 nemendur skráðir í hittifyrra. Nemendum í grunndeild málmiðna fjölgaði um 15 prósent milli ára. Í hittifyrra voru þeir 258 talsins en í fyrra voru þeir 296. Þetta gerist þrátt fyrir að útlendingum fjölgi sífellt í þessum greinum á vinnumarkaði. Útlendingar eru í auknum mæli ráðnir til starfa í almennri byggingarvinnu, sérstaklega til hefðbundinna trésmiðastarfa. Margir eru ráðnir í blikksmíði, til uppsetningar loftræstikerfa en fyrirtækið Stjörnublikk hefur notað portúgalska leigustarfsmenn í mörg ár og eru þau mál til skoðunar hjá Yfirskattanefnd. Útlendingar verða líka sífellt fjölmennari í málmiðnaði, sérstaklega í suðuvinnu, en hefð er fyrir því í skipasmíðaiðnaði að sækja starfsmenn til Póllands. Samkvæmt upplýsingum hjá menntamálaráðuneytinu er aðsókn í iðn- og tæknigreinar sveiflukennd. Aukning hafi verið síðustu ár en lægð hafi verið árið á undan. Skólarnir séu hugsanlega ekki að útskrifa nægilega marga auk þess sem þeir nemendur sem nú streymi í þessar greinar eigi eftir að skila sér út á vinnumarkaðinn. Áhrif aukinnar aðsóknar skili sér ekki fyrr en eftir fjögur til sex ár. Vinnuaflsþörfin sé gríðarlega mikil þessi misserin og þess vegna sé svo mikil eftirspurn eftir útlendingum til starfa. Tæplega helmingur ungs fólks útskrifast með annað próf en stúdentspróf. Örn Friðriksson, formaður Félags málmiðnaðarmanna, segir að ekki hafi verið neinni hvatningu haldið á lofti af hálfu stjórnvalda að neinir sæktu iðn- og tæknigreinar heldur hefði fyrst og fremst verið horft til háskólanáms. "Þegar íslensku varðskipin eru send til Póllands í annað skipti á fjórum árum þá dregur ungt fólk af því ákveðnar ályktanir. Þarna vantar mikið á að kynna möguleikana sem málmiðnaðargreinar hafa," segir hann. Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Nemendum í iðn- og tæknigreinum hefur fjölgað talsvert síðustu ár. Þannig voru 3.675 skráðir í iðn- og tæknigreinar árið 2000 en 3.883 nemendur skráðir í hittifyrra. Nemendum í grunndeild málmiðna fjölgaði um 15 prósent milli ára. Í hittifyrra voru þeir 258 talsins en í fyrra voru þeir 296. Þetta gerist þrátt fyrir að útlendingum fjölgi sífellt í þessum greinum á vinnumarkaði. Útlendingar eru í auknum mæli ráðnir til starfa í almennri byggingarvinnu, sérstaklega til hefðbundinna trésmiðastarfa. Margir eru ráðnir í blikksmíði, til uppsetningar loftræstikerfa en fyrirtækið Stjörnublikk hefur notað portúgalska leigustarfsmenn í mörg ár og eru þau mál til skoðunar hjá Yfirskattanefnd. Útlendingar verða líka sífellt fjölmennari í málmiðnaði, sérstaklega í suðuvinnu, en hefð er fyrir því í skipasmíðaiðnaði að sækja starfsmenn til Póllands. Samkvæmt upplýsingum hjá menntamálaráðuneytinu er aðsókn í iðn- og tæknigreinar sveiflukennd. Aukning hafi verið síðustu ár en lægð hafi verið árið á undan. Skólarnir séu hugsanlega ekki að útskrifa nægilega marga auk þess sem þeir nemendur sem nú streymi í þessar greinar eigi eftir að skila sér út á vinnumarkaðinn. Áhrif aukinnar aðsóknar skili sér ekki fyrr en eftir fjögur til sex ár. Vinnuaflsþörfin sé gríðarlega mikil þessi misserin og þess vegna sé svo mikil eftirspurn eftir útlendingum til starfa. Tæplega helmingur ungs fólks útskrifast með annað próf en stúdentspróf. Örn Friðriksson, formaður Félags málmiðnaðarmanna, segir að ekki hafi verið neinni hvatningu haldið á lofti af hálfu stjórnvalda að neinir sæktu iðn- og tæknigreinar heldur hefði fyrst og fremst verið horft til háskólanáms. "Þegar íslensku varðskipin eru send til Póllands í annað skipti á fjórum árum þá dregur ungt fólk af því ákveðnar ályktanir. Þarna vantar mikið á að kynna möguleikana sem málmiðnaðargreinar hafa," segir hann.
Fréttir Innlent Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent