Rannsaka erfðafræði áfengissýki 18. janúar 2005 00:01 Íslensk erfðagreining og SÁÁ hafa snúið bökum saman með samstarfssamningi um rannsóknir á erfðafræði áfengissýki. Evrópusambandið styrkir verkefnið um 330 milljónir króna, sem er hæsta upphæð sem sambandið hefur veitt til rannsókna hér á landi. Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og yfirlæknir SÁÁ undirrituðu samning um rannsóknirnar á blaðamannafundi sem boðað var til vegna samstarfsins, en samningurinn er liður í viðamiklu, evrópsku samstarfsverkefni átta rannsóknarstofa þar sem kanna á líffræðilegar orsakir áfengisfíknar. Aðstandendur verkefnisins benda á að áfengissýki sé stórt vandamál í íslensku samfélagi og meginmarkmið rannsóknarinnar sé að auka skilning á erfðafræði áfengissýki og annarrar fíknar. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að þekkingu á erfðafræði áfengissýki skorti. Vonast sé til að með hún aukist með rannsókninni og það leiði til betri aðferða til að takast á við, koma í veg fyrir og til að lækna sjúkdóminn. Evrópusambandið hefur veitt 330 milljónir króna til verkefnisins hér á landi, sem er hæsta upphæð sem sambandið hefur veitt til rannsókna á Íslandi. Stefnt er að því að þátttakendur í rannsókninni verði að minnsta kosti tvö þúsund. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ, segir verkefnið hafa mikla þýðingu þar sem það leiði til aukinnar þekkingar á áfengisfíkninni þannig að hægt verði að þróa betri meðferðarúrræði og forvarnir. SÁÁ mun hafa samband við sjúklinga og biðja um leyfi og fá blóð úr þeim til rannsóknar, en bæði vísindasiðanefnd og Persónuvernd fjalla um rannsóknina eins og aðrar rannsóknir. Þórarinn Tyrfingsson segir að SÁÁ komi til með að halda utan um allar upplýsingar um einstaklinga en Íslensk erfðagreining fái blóðið án þess hægt sé að tengja það manneskjunni sem gaf það. Fyrirtækið vinni úr því og öðrum upplýsingum án þess að það geti persónugreint upplýsingarnar. Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Íslensk erfðagreining og SÁÁ hafa snúið bökum saman með samstarfssamningi um rannsóknir á erfðafræði áfengissýki. Evrópusambandið styrkir verkefnið um 330 milljónir króna, sem er hæsta upphæð sem sambandið hefur veitt til rannsókna hér á landi. Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og yfirlæknir SÁÁ undirrituðu samning um rannsóknirnar á blaðamannafundi sem boðað var til vegna samstarfsins, en samningurinn er liður í viðamiklu, evrópsku samstarfsverkefni átta rannsóknarstofa þar sem kanna á líffræðilegar orsakir áfengisfíknar. Aðstandendur verkefnisins benda á að áfengissýki sé stórt vandamál í íslensku samfélagi og meginmarkmið rannsóknarinnar sé að auka skilning á erfðafræði áfengissýki og annarrar fíknar. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að þekkingu á erfðafræði áfengissýki skorti. Vonast sé til að með hún aukist með rannsókninni og það leiði til betri aðferða til að takast á við, koma í veg fyrir og til að lækna sjúkdóminn. Evrópusambandið hefur veitt 330 milljónir króna til verkefnisins hér á landi, sem er hæsta upphæð sem sambandið hefur veitt til rannsókna á Íslandi. Stefnt er að því að þátttakendur í rannsókninni verði að minnsta kosti tvö þúsund. Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ, segir verkefnið hafa mikla þýðingu þar sem það leiði til aukinnar þekkingar á áfengisfíkninni þannig að hægt verði að þróa betri meðferðarúrræði og forvarnir. SÁÁ mun hafa samband við sjúklinga og biðja um leyfi og fá blóð úr þeim til rannsóknar, en bæði vísindasiðanefnd og Persónuvernd fjalla um rannsóknina eins og aðrar rannsóknir. Þórarinn Tyrfingsson segir að SÁÁ komi til með að halda utan um allar upplýsingar um einstaklinga en Íslensk erfðagreining fái blóðið án þess hægt sé að tengja það manneskjunni sem gaf það. Fyrirtækið vinni úr því og öðrum upplýsingum án þess að það geti persónugreint upplýsingarnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira