Innlent

Sala á Malt-O-Meal stöðvuð

Neytendastofa hefur bannað frekari sölu á morgunkorninu Malt-O-Meal þar sem innflutningsaðila hefur ekki tekist að sanna fullyrðingar þær er fram koma í auglýsingum og á umbúðum vörunnar.

Varan er auglýst sem betri og ódýrari en sambærilegar vörur aðrar og settar fram aðrar fullyrðingar sem engin gögn styðja og því um brot á lögum um óréttmæta viðskiptahætti að ræða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×